Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilboð með markaðsviðmiði
ENSKA
market-peg order
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tilboð með markaðsviðmiði (e. market peg): tilboð sem miðast við hagstæðasta (evrópska) kaup- eða sölutilboð á gagnstæðri hlið

Tilboð með viðmiði sömum megin (e. primary peg): tilboð sem miðast við hagstæðasta (evrópska) kaup- eða sölutilboð á sömu hlið

Miðverðstilboð (e. midpoint peg): tilboð sem miðast við miðpunkt hagstæðasta (evrópska) kaup- og sölutilboðs

[en] Market peg: an order to the opposite side of the (European) Best Bid and Offer (BBO)

Primary peg: an order to the same side of the (European) BBO

Midpoint peg: an order to the midpoint of the (European) BBO

Rit
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/566 frá 18. maí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB um markaði fyrir fjármálagerninga að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla fyrir hlutfall óframkvæmdra tilboða miðað við viðskipti í því skyni að koma í veg fyrir ótilhlýðilegar viðskiptaaðstæður

Skjal nr.
32017R0566
Athugasemd
Notað um tilboð í rafrænu viðskiptakerfi. Í skjalinu, sem hér er vitnað til, kemur þetta orðasamband fyrir stakt og er stytting á lengra heiti þ.e. market peg order. Sjá fleiri færslur með ,order´

Aðalorð
tilboð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
market peg

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira